Nokia 3500 classic - Stillingaþjónusta

background image

Stillingaþjónusta

Síminn þarf að vera rétt stilltur til að hægt sé að nota tiltekna sérþjónustu, líkt og

internetþjónustu, MMS, Nokia Xpress hljóðskilaboð eða samstillingu við netþjón. Nánari

upplýsingar um framboð má fá hjá þjónustuveitunni, næsta viðurkennda söluaðila

Nokia eða á þjónustusvæði Nokia-vefsvæðisins.

Sjá „Þjónusta Nokia“, bls. 10.

Þegar stillingarnar hafa borist í stillingaboðum birtist textinn St. samskipun- ar

mótteknar ef stillingarnar eru ekki vistaðar sjálfkrafa.
Til að vista stillingarnar velurðu Sýna > Vista. Ef það er nauðsynlegt skaltu slá inn PIN-

númerið sem þú fékkst hjá þjónustuveitunni.