
Prentun mynda
Síminn styður Nokia XPressPrint fyrir prentun á myndum á jpeg-formi.
1. Síminn er tengdur við samhæfan prentara með gagnasnúru eða með því að senda
myndir með Bluetooth í prentara sem styður Bluetooth.
Sjá „Þráðlaus Bluetooth-
tækni“, bls. 30.
2. Veldu myndina sem þú vilt prenta og síðan Valkost. > Prenta.
V a l m y n d s í m a f y r i r t æ k i s
© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.
36