Myndir meðan
Til að taka mynd velurðu Valmynd > Miðlar > Myndavél eða, ef hreyfimyndataka er
virk, flettir til hliðar.
Hægt er að stækka eða minnka myndina með því að ýta á hljóðstyrkstakkana eða ýta
skruntakkanum upp og niður.
M i ð l a r
© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.
37
Veldu Mynda til að taka mynd. Myndir eru vistaðar á minniskortinu eða í minni símans,
ef það er laust pláss á því.
Veldu Valkost. > Stillingar > Tími forskoðunar og forskoðunartíma til að birta
myndirnar sem þú tekur. Þegar myndin er á skjánum geturðu valið Til baka til að taka
aðra mynd, eða Senda til að senda myndina í margmiðlunarskilaboðum.
Síminn styður allt að 1600 x 1200 punkta myndupplausn.