
Upptaka myndskeiða
Til að nota hreyfimyndatöku velurðu Valmynd > Miðlar > Hreyfimynd eða, ef
kyrrmyndataka er virk, flettir til hliðar.
Upptaka hreyfimynda er hafin með því að velja Taka upp, hlé er gert á upptöku með
því að velja Gera hlé og henni er haldið áfram með því að velja Hald. áfr.. Upptaka er
stöðvuð með því að velja Hætta.
Myndskeið eru vistuð á minniskortinu eða í minni símans, ef það er laust pláss á því.