
Valkostir Myndavélar & myndupptöku
Til að nota síu velurðu Valkost. > Áhrif.
Til að laga myndavélina að birtuskilyrðum velurðu Valkost. > Ljósgjafi.
Til að breyta öðrum stillingum myndavélar eða myndupptöku og til að velja hvernig
ljósmyndir og myndskeið eru vistuð velurðu Valkost. > Stillingar.