Raddupptaka
Þú getur tekið upp tal, hljóð eða símtal í gangi og vistað þau í Gallerí.
Veldu Valmynd > Miðlar > Uppt.tæki. Til að skoða takkana , eða á skjánum
flettirðu til vinstri eða hægri.
M i ð l a r
© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.
40
Upptaka hljóða
1. Veldu , eða Valkost. > Taka upp meðan á símtali stendur. Á meðan símtal er
tekið upp heyra allir viðmælendur dauft tónmerki. Veldu til að gera hlé á
upptökunni.
2. Veldu til að hætta upptöku. Upptakan er vistuð í Gallerí > Upptökur.
Veldu Valkost. til að spila eða senda síðustu upptökuna, opna lista yfir upptökur og til
að velja minnið og möppuna þar sem upptökur eru vistaðar.