
Tónjafnari
Stilltu hljóðið þegar þú notar tónlistarspilarann.
Veldu Valmynd > Miðlar > Tónjafnari.
Til að virkja tónjafnarastillingar eru þær valdar og svo Virkja.
Sérstillingar tónjafnara búnar til
1. Veldu eina af tveimur síðustu stillingunum á listanum og svo Valkost. > Breyta.
2. Flettu til vinstri eða hægri til að nota rennistikurnar og upp eða niður til að stilla
þær.
3. Veldu Vista og Valkost. > Endurnefna til að vista stillingarnar með heiti.