
Tónlistarspilari
Í símanum er tónlistarspilari til að hlusta á lög eða aðrar MP3- eða AAC-hljóðskrár sem
hefur verið hlaðið niður af internetinu eða fluttar í símann með Nokia PC Suite.
Sjá
„Nokia PC Suite“, bls. 33.
Þeim tónlistarskrám sem eru vistaðar í tónlistarmöppunni í minni símans eða á
minniskortinu er sjálfkrafa bætt við tónlistarsafnið þegar kveikt er á símanum.
Veldu Valmynd > Miðlar > Tónl.spilari til að opna spilarann.