Nokia 3500 classic - Valkostir tónlistarspilarans

background image

Valkostir tónlistarspilarans

Í tónlistarspilaranum er hægt að velja eftirfarandi valkosti:
Lagalisti — Til að skoða öll lögin á lagalistanum og spila eitthvert þeirra. Til að spila

lag þarftu að velja það og svo Spila.

Tónlistarsafn — Skoðaðu öll lög þegar þeim er raðað í flokka. Veldu Uppf. safn til

að uppfæra listann. Til að finna lagalista sem eru búnir til í Nokia Music Manager,

velurðu Lagalistar > Lögin mín.

Spilunarvalkostir — Veldu Af handahófi til að spila lögin á lagalistanum í

handhófskenndri röð. Veldu Endurtaka til að endurtaka spilun lags eða lagalista.

Tónjafnari miðl. — til að stilla tónjafnara.

Bæta v. Uppáhalds — til að bæta lagi á listann með uppáhalds lögunum þínum.

Spil. um Bluetooth — til að tengjast um Bluetooth og spila lög í samhæfum

hljóðaukahlut.

Nota tón — til að nota það lag sem er verið að spila, t.d. sem hringitón.

Senda — til að senda lag í margmiðlunarskilaboðum eða um Bluetooth.

M i ð l a r

© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.

39

background image

Vefsíða — til að opna vefsíðu sem tengist laginu sem er verið að spila sem er skyggt

ef engin vefsíða er í boði.

Hlaða niður tónlist — til að tengjast við vefþjónustu

Staða minnis — til að skoða hversu mikið minni er laust og hversu mikið er í notkun