
Tölvupóstur
Hægt er að opna POP3 og IMAP4 tölvupósthólf í símanum til að lesa, skrifa og senda
tölvupóst. Þetta tölvupóstforrit er ólíkt SMS-tölvupóstinum.
S k i l a b o ð
© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.
22

Áður en hægt er að nota tölvupóstinn þarf pósthólf og réttar stillingar að vera til staðar.
Tölvupóstþjónustuveitan gefur upplýsingar um tölvupóstsreikninga og stillingar á
tövupósthólfi. Hægt er að fá stillingar tölvupóstsins í stillingaboðum.
Sjá
„Stillingaþjónusta“, bls. 9.