
Lesa og svara skilaboðum
Mikilvægt: Fara skal með gát þegar skilaboð eru opnuð. Tölvupóstboð og
margmiðlunarboð geta innihaldið skaðlegan hugbúnað eða skaðað tölvuna eða tækið
á einhvern annan hátt.
Síminn birtir tilkynningu þegar tekið er á móti skilaboðum. Ýttu á Sýna til að sýna
skilaboðin. Ef tekið var á móti fleiri ein einum skilaboðum velurðu skilaboð úr innhólfinu
og ýtir á Opna. Notaðu skruntakkann til að skoða öll skilaboðin.
Veldu Svara til að búa til svarskilaboð.