
Margmiðlunarskilaboð búin til
Bættu texta, myndum, myndskeiðum, hljóðskrám, nafnspjöldum eða minnismiðum úr
dagbók í mismunandi skyggnur og sendu þær í margmiðlunarskilaboðum.
1. Veldu Valmynd > Skilaboð > Búa til skilaboð > Margmiðlun.
2. Flettu að skyggnu, veldu Setja inn og svo gerð efnisins af listanum.
3. Veldu Senda og sláðu inn eitt eða fleiri símanúmer eða tölvupóstföng í Til: reitinn.
Til að nota símanúmer eða tölvupóstfang velurðu Bæta við.
4. Til að senda SMS-tölvupóst skaltu slá inn efnið í Efni: reitinn.
5. Veldu Senda til að senda skilaboðin.
S k i l a b o ð
© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.
21