
Margmiðlunarskilaboð og margmiðlun-plús
Margmiðlunarskilaboð geta innihaldið texta, myndir, hljóð- og myndskeið.
Margmiðlunarskilaboð-plús geta einnig innihaldið annað efni og jafnvel skrár sem
síminn styður ekki.
Mikilvægt: Fara skal með gát þegar skilaboð eru opnuð. Skilaboð geta innihaldið
skaðlegan hugbúnað eða skaðað tölvuna eða tækið á einhvern annan hátt.
Símafyrirtækið eða þjónustuveitan gefur upplýsingar um þjónustu
margmiðlunarskilaboða (MMS) og áskrift. Einnig er hægt að hlaða niður stillingum.
Sjá
„Þjónusta Nokia“, bls. 10.