Nokia 3500 classic - Dagbók

background image

Dagbók

Veldu Valmynd > Skipuleggjari > Dagbók.
Dagurinn í dag er með ramma við dagsetninguna. Ef dagurinn inniheldur minnismiða

er hann feitletraður. Til að skoða minnismiða dagsins velurðu Skoða. Til að skoða viku

í senn velurðu Valkost. > Vikuskjár. Ef eyða á öllum minnismiðum í dagbók skaltu

velja mánaðar- eða vikuskjá og svo Valkost. > Eyða öllum.
Veldu Valkost. > Stillingar til að velja dagsetninguna, tímann, tímabeltið, form

dagsetningar eða tíma, skiltákn, sjálfgefinn skjá eða fyrsta dag vikunnar. Veldu

Valkost. > Eyða minnis- punktum sjálfvirkt til að eyða minnismiðum sjálfkrafa eftir

tiltekinn tíma.

Minnismiða bætt í dagbók
Flettu að dagsetningu, veldu Valkost. > Skrifa minnismiða og svo einhverja af
eftirfarandi gerðum minnismiða:

Áminning,

Fundur, Hringja í,

Afmæli eða

Minnir á. Fylltu út reitina.

S k i p u l e g g j a r i

© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.

42