Nokia 3500 classic - Flutningur gagna í annað tæki

background image

Flutningur gagna í annað tæki
Ef þú vilt afrita eða samstilla gögn úr símanum þínum verður heiti símans sem flytja á

gögn í, ásamt stillingum hans, að vera á listanum yfir heimiluð tæki. Ef þú færð send

gögn úr öðru tæki er tækinu sjálfkrafa bætt á listann í samræmi við mótteknu gögnin.

Samst. miðlara og Samst. tölvu eru upphaflegu atriðin á listanum.
Ef þú vilt bæta nýjum tengilið við listann velurðu Valmynd > Stillingar > Tengi-

möguleikar > Gagnaflutn. > Valkost. > Bæta við tengilið > Samstilling síma

eða Afritun síma og færa inn stillingarnar í samræmi við flutningsgerðina.
Til að eyða eða flytja tæki velurðu Valkost..