Nokia 3500 classic - Hleðsla rafhlöðunnar

background image

Hleðsla rafhlöðunnar

Athuga ber tegundarnúmer hleðslutækja áður en þau eru notuð með þessu tæki. Þetta

tæki er ætlað til notkunar þegar það er hlaðið orku frá AC-3 eða AC-4 hleðslutækjunum.

Viðvörun: Aðeins skal nota rafhlöður, hleðslutæki og aukahluti sem Nokia hefur

samþykkt til nota með þessari tilteknu tegund. Ef notaðar eru aðrar gerðir gæti öll

ábyrgð og samþykki fallið niður og slíkri notkun getur fylgt hætta.
Seljandi símans veitir upplýsingar um fáanlega aukahluti sem samþykktir eru til

notkunar. Þegar aukahlutur er tekinn úr sambandi skal taka í klóna, ekki leiðsluna.
1. Stingdu hleðslutækinu í samband í innstungu.

T æ k i ð t e k i ð í n o t k u n

© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.

12

background image

2. Stingdu snúru hleðslutækisins í samband neðst á

tækinu.

Ef rafhlaðan er alveg tóm geta liðið nokkrar mínútur þar til

hleðsluvísirinn birtist á skjánum eða þar til hægt er að

hringja.
Hleðslutíminn veltur á því hvaða hleðslutæki er notað. Það

tekur um 1 klukkustund að hlaða BL-4C rafhlöðu með AC-4

hleðslutæki þegar tækið er í biðstöðu.