
Skriftur gegnum örugga tengingu
Hægt er að velja hvort keyra eigi forskriftir af öruggri vefsíðu. Síminn styður WML-
forskriftir.
Þegar þú vafrar skaltu velja Valkost. > Aðrir valmögul. > Öryggi > Still.
WMLScript til að heimila forskriftir; eða - í biðstöðu - velja Valmynd > Vefur >
Stillingar > Öryggisstillingar > WMLScripts um örugga tengingu > Leyfa.
V e f u r
© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.
46