
Útlitsstillingar
Þegar þú vafrar skaltu velja Valkost. > Aðrir valmögul. > Útlitsstillingar; eða - í
biðstöðu - velja Valmynd > Vefur > Stillingar > Útlitsstillingar. Eftirfarandi
valkostir kunna að vera í boði:
● Línuskiptingar — til að velja hvernig textinn birtist
● Viðvaranir — Veldu Viðvörun fyrir óörugga tengingu > Já til að tækið vari þig
við þegar örugg tenging verður óörugg þegar vafrað er.
● Viðvaranir — Veldu Viðvörun fyrir óörugg atriði > Já til að tækið vari þig við
þegar örugg síða inniheldur óöruggan hlut. Þessar viðvaranir tryggja ekki örugga
tengingu.
Sjá „Öryggi vafra“, bls. 47.
● Kóðun stafa — Veldu Kóðun efnis til að velja kóðun fyrir innihald vafrasíðunnar.